News
Knattspyrnumaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson skoraði sigurmark þýska liðsins Herthu Berlín í 2:1-sigri liðsins gegn austuríska ...
Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City hefur áhuga á því að fá markmanninn James Trafford til baka eftir tveggja ára ...
Svalbrúsi (Gavia adamsii), hánorræn erlend fuglategund, hefur að undanförnu haldið til á Borgarfirði eystra og Njarðvík, þar ...
Erik ten Hag og lærisveinar hans í þýska karlaliði Bayer Leverkusen töpuðu 5:1 gegn U20-ára liði brasilíska Flamengo í ...
Sandra Sigurðardóttir, fyrrverandi landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, hefur staðið í marki FH undanfarna leiki en ...
Ný ísbúð Huppu verður opnuð við Glerárgötu 30 á Akureyri næsta miðvikudag, 23. júlí. „Daginn fyrir tólf ára afmælið ...
Sundkappinn Sigurgeir Svanbergsson mun ekki hefja sund sitt yfir Ermarsundið í nótt eins og áætlað var sökum veðurs.
Gert er ráð fyrir að úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála taki afstöðu um miðja næstu viku til 17 kærumála sem beinast ...
Virkni eldgossins á Reykjanesskaga hefur verið stöðug síðan í morgun. Enn gýs upp úr gígum við miðbik sprungunnar.
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur höfðað mál á hendur móðurfyrirtæki Wall Street Journal, Dow Jones & Company, eiganda ...
Körfuknattleikskonan Dzana Crnac er gengin til liðs við nýliða Ármanns. Dzana, sem er aðeins 19 ára gömul, kemur til Ármanns frá Aþenu, þar sem hún lék í úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð Meira ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results