News
Hera Christensen náði frábærum árangri á Evrópumóti U23 ára í dag. FRÍ Hera Christensen úr FH hafnaði í fimmta sæti í kringukasti á Evrópumóti U23 ára í frjálsum í dag. Mótið fer fram í Bergen í Noreg ...
Neysla á ketamíni hefur aukist verulega á síðustu árum og síaukið magn mælist í fráveitu. Lögregla hefur lagt hald á yfir þrjúhundruð falt meira magn af efninu það sem af er ári en allt árið 2022. Fja ...
Drúsar búsettir á Íslandi mótmæla nú fyrir utan bandaríska sendiráðið við Engjateig. Mótmælin hafa farið friðsamlega fram en mikil átök hafa geisað á heimaslóðum drúsa í Sýrlandi sem hafa kostað marga ...
Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil á ferlinum er hann tryggði sér sigur á Opna breska ...
Manchester United og Leeds United gerðu markalaust jafntefli í gær í vináttuleik í Stokkhólmi í Svíþjóð. Bæði liðin eru að ...
Fjórir kettir, Chewie, Freddie, Matron og Muppet, týndust í brunanum. Dýrfinna, sem lýsir eftir köttunum á Facebook, biðlar til allra sem geta veitt upplýsingar um ferðir þeirra að hafa samband við ...
Karlmaður var handtekinn í Hlíðahverfi fyrir að stinga öryggisvörð í brjóstið. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á ...
Marcus Smart hefur samið um starfslok hjá NBA körfuboltaliðinu Washington Wizards og bandarískir fjölmiðlar segja hann sé að semja við Los Angeles Lakers ...
Lionel Messi skoraði tvö mörk fyrir Inter Miami í bandarísku deildinni í nótt og komst með því upp fyrir góðvin sinn ...
Að minnsta kosti 67 íbúar á Gasa voru drepnir í skotárás Ísraelshers meðan þeir biðu í röð eftir matarskammti við matarstand ...
Milli Swuayda-fjallanna og þeirra eldfjallasteina sem hafa geymt sögur um þrautseigju og reisn í gegnum aldir, blossaði í ...
Kona sem var tilnefnd „framúrskarandi ungur Íslendingur“ síðasta haust hefur nú formlega hlotið íslenskan ríkisborgararétt. Henni var brottvísað til Venesúela í vetur en er frá Suweida í Sýrlandi, þar ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results