News
Íbúar á Hrafnistu við Sléttuveg í Reykjavík eru sérstaklega kátir þessa dagana því til að lífga upp á tilveru fólksins var ...
Götubitahátíðin var haldin í Hljómskálagarðinum nú um helgina og hátt í fjörtíu sölubásar voru á svæðinu. Nú rétt áðan var sigurvegari hátíðarinnar krýndur.
Bryan Mbeumo er svo gott sem orðinn leikmaður Manchester United eftir að framherjinn gekkst undir læknisskoðun í dag.
Pablo Punyed er snúinn aftur á fótboltavöllinn eftir nærri árs fjarveru vegna krossbandaslita. Meiðslin tóku á andlegu hliðina en hann segist í dag eins og nýr. Hans menn í Víkingi eiga fyrir höndum s ...
Þýskaland varð í gær fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum og EM kvenna í fótbolta. Það gerði liðið þrátt fyrir liðsmun í meira en hundrað mínútur.
Eitt umdeildasta listaverk heims varð fyrir skemmdum um helgina. Um er að ræða verkið Comedian eftir ítalska listamannininn Maurizio Cattelan, sem samanstendur eingöngu af einum banana og einni ræmu a ...
Tæplega fjörutíu eru látnir og þriggja er enn saknað eftir að ferðamannabát hvolfdi við Halongflóa í Víetnam í gær. Flestir ferðamannanna um borð voru frá höfuðborginni Hanoi. Í tilkynningu frá yfirvö ...
Scottie Scheffler vann sinn fjórða risatitil á ferlinum er hann fagnaði sigri á Opna breska meistaramótinu í golfi. Sá bandaríski vann mótið með yfirburðum.
Neysla á ketamíni hefur aukist verulega á síðustu árum og síaukið magn mælist í fráveitu. Lögregla hefur lagt hald á yfir þrjúhundruð falt meira magn af ketamíni það sem af er ári en allt árið 2022.
Frakkinn Hugo Ekitiké verður nýjasta sóknarvopnið hjá Englandsmeisturum Liverpool um leið og félagið gengur endalega frá kaupunum á honum frá Eintracht Frankfurt.
Jón Pétur Zimsen þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur vakið mikla athygli, annað hvort fyrir vasklegan framgang í þágu ...
Hera Christensen náði frábærum árangri á Evrópumóti U23 ára í dag. FRÍ Hera Christensen úr FH hafnaði í fimmta sæti í kringukasti á Evrópumóti U23 ára í frjálsum í dag. Mótið fer fram í Bergen í Noreg ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results