News

Einn var handtekinn eftir hnífstunguárás á Austurvelli í dag. Lögreglu barst tilkynning um málið um klukkan 14 og flúði ...
Smilla Holmberg var algjörlega niðurbrotin eftir vítaklúðrið en hún er aðeins átján ára gömul og á sínu fyrsta stórmóti á ...
Einn efnilegasti leikstjórnandinn í ameríska fótboltanum er með hjartað á réttum stað og hann og nýja konan hans voru tilbúin að sjá á eftir veglegum gjöfum til að hjálpa þeim sem minna mega sín.
Stranger Things-stjarnan Millie Bobby Brown birtir mynd tekna í Reykjavík í nýrri Instagram færslu. Af því má ráða að hún sé ...
Ísak Snær Þorvaldsson var fljótur að komast á markalistann hjá danska félaginu Lyngby. Ísak kom til danska b-deildarliðsins á dögunum á láni frá Rosenborg í Noregi. Lyngby vann í dag 2-0 útisigur á ...
Þrjátíu eru særðir, þar af sjö lífshættulega, eftir að maður ók bíl sínum í hóp fólks sem beið þess að komast inn á ...
Ofurhlauparinn Nouchka Simic kláraði 100 kílómetra hlaup í fyrsta sinn á ferlinum X-Apline hlaupinu á dögunum en hún trúði ...
Borgarstjóri hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu sem tjaldsvæðiseigendur sögðu hafa „farið úr böndunum“.
Íslenski miðjumaðurinn Kolbeinn Þórðarson og félagar í IFK Gautaborg unnu góðan útisigur í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
Sigurjón Þórðarson, formaður Atvinnuveganefndar Alþingis og Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssamband rökræða þá stöðu sem upp er komin í strandveiðum. Lofað hafði verið veiðidögum í júlí og ágúst en ...
Karlmaður hefur verið ákærður fyrir að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi á heimili hans. Meint nauðgun er sögð hafa átt ...
Sautján ára unglingur á leið til landsins frá Lundúnum með Play var settur á standby-miða og síðan skilinn eftir þegar ljóst var að flugvélin væri yfirfull. Foreldri í vinahópnum sem hann ferðaðist me ...